Litabók.is er afþreyingarsíða fyrir börn þar sem þau geta valið sér mynd eftir flokkum úr teiknimyndum og prentað út og litað.
Eigandi síðunnar er Ólafur Sveinbjörnsson og á einnig dagmamma.is.
Síðan fór í loftið þann 4. november 2009 og í framtíðinni er ætlunin að bæta við annari afþreyingu fyrir börn.
Eiganda síðunnar fannst að börn hefðu rétt á því að lita og þegar síðan var skipulögð og sett í loftið voru erlendar síður í boði og fannst kjörið tækifæri að bjóða börnum og foreldrum upp á þessa þjónustu þar sem síðan er gerð á íslandi og einnig hýst þar líka, veljum íslenskt.

Ef þú sérð eitthvað sem betur mætti fara eða vantar á síðuna hafðu þá samband vegna þess að Þú notandi góður getur hjálpað til við að gera síðuna betri.