Ding - dong

Stjörnugjöf
(6 Stig)

Ding,dong - Froskurinn blikkar augunum
Um,eh - Eðlan rekur út úr sér tunguna
King,kong - Apinn slær á brjóst sér
Mjá,mjá - Kisan mjálmar
Blúbb,blúbb - Fiskurinn opnar munninn

Ding,dong sagði lítill grænn froskur einn dag
Ding,dong sagði lítill grænn froskur
Ding,dong sagði lítill grænn froskur einn dag
Og svo líka ding,dong,dongi,dongi,dongi,
dongi,dong.

Uhm,eh, sagði lítil græn eðla einn dag
Uhm,eh, sagði lítil græn eðla
Uhm,eh, sagði lítil græn eðla einn dag
og svo líka uhm,eh,ull,ull,ull,ull,ull.

King kong sagði stór svartur api einn dag
King kong sagði stór svartur api
King kong sagði stór svartur api einn dag
og svo líka king kong,kone,konge,konge,
konge,kong.

Mjá,mjá sagði lítil grá kisa einn dag
Mjá,mjá sagði lítil grá kisa
Mjá,mjá sagði lítil grá kisa einn dag
og svo líka mjá,mjá - mjá

Blúbb,blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag
Blúbb,blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag
Blúbb,blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag
og svo líka blúbb, blúbb, blúbb, blúbb,
blúbb...........

höf. ókunnur

Lesið 4904 Sinnum
Meira í þessum flokk « Allur matur Dúkkan hennar Dóru »