Bráðum koma blessuð jólin

Stjörnugjöf
(0 Stig)

Bráðum koma blessuð jólin,
börnin fara að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað fallegt
í það minnsta kerti og spil.

Hvað það verður veit nú enginn
vandi er um slíkt að spá.
Eitt er víst að alltaf verður
ákaflega gaman þá.

Lag: W.B.Bradbury. Ljóð: Jóhannes úr Kötlum

Lesið 911 Sinnum