Teiknimyndir / 28701 Skoðað

Hvati er góður hvolpur þótt forvitnin komi honum stundum í klandur. Hann kann alls konar hundakúnstir -- veltir sér, teygir sig, beygir og hneigir. Þegar hann fer í dýragarðinn með Ásu finnst honum dýrin heldur löt og sýnir þeim kátur hvernig þau eiga að haga sér. Þó að æfingarnar gangi ekki alltaf vel veit Hvati að það borgar sig að gefast ekki upp. Æfingin skapar meistarann!

Svipað efni