Bíllinn og dúkkan.

Stjörnugjöf
(4 Stig)

Tutt, tutt segir bíllinn minn.
Ek ég inn í bílskúrinn.
Fingri styð á flautuna
og fætinum á bremsuna.

Mér er sama því ég á,
yndið mitt með augun blá.
Ljósa lokka og rjóða kinn,
legg ég hana í vagninn

Höf texta: Hrefna Tynesminn.

Lesið 2011 Sinnum
Meira í þessum flokk « Ba bú, ba bú Ferskeytlur »