Ausulagið

Stjörnugjöf
(1 Vote)

Einn var að smíða ausutetur
annar hjá honum sat
sá þriðji kom og bætti um betur
og boraði á hana gat.
Hann boraði á hana eitt
hann boraði á hana tvö
hann boraði á hana þrjú og fjögur,
fimm og sex og sjö.

Lesið 1962 Sinnum
Meira í þessum flokk « Aníkuní Ba bú, ba bú »